kortaklukkaMjög algengt form á tímaskráningu í dag er að notast við skráningastöðvar þar sem starfsmaður notar kort. Það geta ýmist verið svokölluð nándarkort, strikamerkjakort eða segulrandakort. Oftast er notast við sérstakar skráningastöðvar til verksins en einnig er mögulegt að notast við venjulegar tölvur. Er þá tengdur lesari við tölvuna sem getur... > Lesa meira
InnsláttarklukkaMjög algengt form á tímaskráningu í dag er að notast við skráningastöðvar þar sem starfsmaður slær inn auðkennisnúmer sitt, annaðhvort á takkaborð eða á snertiskjá. Allur gangur er á því hvort notast er við sérstakar skráningastöðvar eða einfaldlega venjuleg tölva notuð til verksins, nú eða jafnvel gsm sími. Það er gríðarlegt úrval... > Lesa meira
Spjaldaklukka Ein leið til að skrá vinnutíma er með notkun spjaldastimpilklukku. Þá er klukka á staðnum sem hefur búnað til að ýmist stimpla á þar til gerð spjöld eða gata þau á vissan hátt. Þannig bætist smátt og smátt á spjaldið upplýsingar um inn- útskráningar. Hver starfsmaður hefur yfirleitt eitt spjald í notkun á... > Lesa meira
Einfaldasta tækið til tímaskráningar sést hér á myndinni: pappirblyantur Já, þetta er rétt! Það þarf í raun ekkert meira en blað og blýant til að skrá tíma. Þegar kemur að því að skrá vinnutíma í fyrirtækjum þá er nú samt sem áður oftast notast við aðrar aðferðir. Sérstaklega þegar starfsmannafjöldi er orðinn fleiri en 3-4. > Lesa meira
Tímaskráning er, eins og orðið gefur til kynna, skráning á tíma. Í hvaða tilgangi það er gert er mismunandi. Oftast er þó um að ræða skráningu á tíma sem fer í eitthvert verkefni og/eða skráningu á vinnutíma. Algengasta formið (sem við flest þekkjum) er t.d. þegar starfsmaður skráir sig til vinnu þegar mætt er og skráir sig úr vinnu þegar farið... > Lesa meira