Mjög algengt form á tímaskráningu í dag er að notast við skráningastöðvar þar sem starfsmaður notar kort. Það geta ýmist verið svokölluð nándarkort, strikamerkjakort eða segulrandakort. Oftast er notast við sérstakar skráningastöðvar til verksins en einnig er mögulegt að notast við venjulegar tölvur. Er þá tengdur lesari við tölvuna sem getur skannað kortin. Það er gríðarlegt […]