Tímaskráning – skýjalausnir (cloud based)
Síðustu ár hefur orðið bylting er varðar notkun skýjalausna (cloud based). Þar er tímaskráningar bransinn engin undantekning. Ef eitthvað er þá er tímaskráning í fremstu röð hvað það varðar. Tímaskráning í skýjalausn er hugbúnaðarlausn sem gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um tímaskráningu starfsmanna með veflausn sem er hýst á fjarlægum vefþjónum (remote server) frekar […]