Ein leið til að skrá vinnutíma er með notkun spjaldastimpilklukku. Þá er klukka á staðnum sem hefur búnað til að ýmist stimpla á þar til gerð spjöld eða gata þau á vissan hátt. Þannig bætist smátt og smátt á spjaldið upplýsingar um inn- útskráningar. Hver starfsmaður hefur yfirleitt eitt spjald í notkun á hverjum tíma. […]