Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Í flestum tilvikum er notast við fingrafar. Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Bara leggja fingur á þar til gerðan skynjara sem „þekkir“ þannig viðkomandi og skráning á sér stað. Í […]