Tímaskráning með skönnun tanna (Biometrics)
Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Nýjustu fréttir af þeim vettvangi herma að verið sé að skoða “skönnun” tanna í þeim tilgangi að auðkenna einstakling. Enn er þetta þó á prófunarstigi og því ekki neinar lausnir komnar á markað. Skemmtileg hugmynd, þó ekki sé víst að þetta spili […]