Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Stundum er notast við handskönnun. Þessi lausn er ein fyrsta lífkennalausnin sem í boði var. Höndin er lögð á flöt, sem oft er með pinnum sem aðskilja fingur, og tækið skannar höndina. Ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki […]