Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Stundum er notast við handskönnun. Þessi lausn er ein fyrsta lífkennalausnin sem í boði var. Höndin er lögð á flöt, sem oft er með pinnum sem aðskilja fingur, og tækið skannar höndina. Ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki […]

Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Í flestum tilvikum er notast við fingrafar. Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Bara leggja fingur á þar til gerðan skynjara sem „þekkir“ þannig viðkomandi og skráning á sér stað. Í […]

Mjög algengt form á tímaskráningu í dag er að notast við skráningastöðvar þar sem starfsmaður notar kort. Það geta ýmist verið svokölluð nándarkort, strikamerkjakort eða segulrandakort. Oftast er notast við sérstakar skráningastöðvar til verksins en einnig er mögulegt að notast við venjulegar tölvur. Er þá tengdur lesari við tölvuna sem getur skannað kortin. Það er gríðarlegt […]

Mjög algengt form á tímaskráningu í dag er að notast við skráningastöðvar þar sem starfsmaður slær inn auðkennisnúmer sitt, annaðhvort á takkaborð eða á snertiskjá. Allur gangur er á því hvort notast er við sérstakar skráningastöðvar eða einfaldlega venjuleg tölva notuð til verksins, nú eða jafnvel gsm sími. Það er gríðarlegt úrval til af tækjum […]

Ein leið til að skrá vinnutíma er með notkun spjaldastimpilklukku. Þá er klukka á staðnum sem hefur búnað til að ýmist stimpla á þar til gerð spjöld eða gata þau á vissan hátt. Þannig bætist smátt og smátt á spjaldið upplýsingar um inn- útskráningar. Hver starfsmaður hefur yfirleitt eitt spjald í notkun á hverjum tíma. […]