Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Í mörgum tilvikum er notast við andlitsskönnun (face recognition). Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Eingöngu þarf að „horfa“ í þar til gert tæki sem „þekkir“ þannig viðkomandi og […]

Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Í mörgum tilvikum er notast við augnskönnun. Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Eingöngu þarf að „horfa“ í þar til gert tæki sem „þekkir“ þannig viðkomandi og skráning á sér stað. […]

Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Stundum er notast við handskönnun. Þessi lausn er ein fyrsta lífkennalausnin sem í boði var. Höndin er lögð á flöt, sem oft er með pinnum sem aðskilja fingur, og tækið skannar höndina. Ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki […]

Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Í flestum tilvikum er notast við fingrafar. Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Bara leggja fingur á þar til gerðan skynjara sem „þekkir“ þannig viðkomandi og skráning á sér stað. Í […]

Mjög algengt form á tímaskráningu í dag er að notast við skráningastöðvar þar sem starfsmaður notar kort. Það geta ýmist verið svokölluð nándarkort, strikamerkjakort eða segulrandakort. Oftast er notast við sérstakar skráningastöðvar til verksins en einnig er mögulegt að notast við venjulegar tölvur. Er þá tengdur lesari við tölvuna sem getur skannað kortin. Það er gríðarlegt […]