
Það er stöðugt að fjölga í þeim hópi fyrirtækja sem nýta sér tímaskráningu í gegnum vefinn þar sem starfsmaður slær inn auðkennisnúmer sitt, annaðhvort á takkaborð eða á snertiskjá.
Þessi lausn er afskaplega þægileg á margan hátt. Mjög fljót í uppsetningu og mikill sveigjanleiki varðandi breytingar. Allar skráningar skrást miðlægt og...
> Lesa meira