Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Ein nýjasta lausnin í þessu er æðaskönnun (vein). Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Fingur eða lófi er lagður yfir þar til gert tæki og það „les“ síðan æðarnar og […]