Hvað er tímaskráning?
Tímaskráning er, eins og orðið gefur til kynna, skráning á tíma. Í hvaða tilgangi það er gert er mismunandi. Oftast er þó um að ræða skráningu á tíma sem fer í eitthvert verkefni og/eða skráningu á vinnutíma. Algengasta formið (sem við flest þekkjum) er t.d. þegar starfsmaður skráir sig til vinnu þegar mætt er og […]