Með tilkomu snjallsíma og spjaldtölva hafa opnast áhugaverðir möguleikar varðandi tímaskráningu. Í  mörgum þessara tækja er búnaður sem virkar með NFC (near field communication). NFC stendur fyrir „nálæg samskipti“ og má segja að það sé einskonar nándarskynjun með möguleika á meiri samskiptum. Þetta gefur möguleika á að láta tvö tæki „tala saman“ auk þess að […]