Með tilkomu Android síma og spjaldtölva hafa opnast áhugaverðir möguleikar varðandi tímaskráningu. Hægt er að fara tvær leiðir varðandi skráningu með slíkum tækjum. Önnur er sú að nota einfaldlega skráningu í gegnum heimasíðu. Hin leiðin er að nota þar til gert App til að skrá sig í gegnum. Einn möguleiki er svo til viðbótar í þeim […]