Einfaldasta tækið til tímaskráningar sést hér á myndinni:

pappirblyantur

Já, þetta er rétt!
Það þarf í raun ekkert meira en blað og blýant til að skrá tíma.

Þegar kemur að því að skrá vinnutíma í fyrirtækjum þá er nú samt sem áður oftast notast við aðrar aðferðir. Sérstaklega þegar starfsmannafjöldi er orðinn fleiri en 3-4.