
Mjög algengt form á tímaskráningu í dag er að notast við venjuleg símtæki. Þá er hringt í ákveðið númer, starfsmannanúmer slegið inn og skráð þannig.
Á mannmörgum vinnustöðum er jafnvel símtæki eingöngu ætlað til þessara nota við innganga á vinnustaðinn.
Það eru mjög margir sem bjóða upp á þessa gerð tímaskráningar enda er hér...
> Lesa meira